Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Gaman við tendrun jólatrésins.
Gaman við tendrun jólatrésins.

Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00.

Dagskrá:

Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, afhendir jólatréð.
Ávarp:  Anna Lóa Ólafsdóttir forseti bæjarstjórnar.
Tendrun: Andri Sævar Arnarsson, nemandi úr Heiðarskóla.
Jólasveinar mæta á svæðið og slá upp jólaballi og bregða á leik með börnunum.

Heitt kakó og piparkökur.