Það stendur mikið til !

Frá List án landamæra
Frá List án landamæra

FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur heldur kynningarfund á þeim breytingum á þjónustu við fatlað fólk sem verður um næstu áramót þegar sveitarfélögin taka við þeim þjónustuþáttum sem svæðisskrifstofur hafa haft með höndum.

Fundurinn verður haldinn 16. nóvember kl. 20:00 í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum.

Dagskrá:
Gerður A. Árnadóttir fulltrúi Landssamtaka Þroskahjálpar í verkefnisstjórn um yfirfærsluna mun kynna verkefnið.
Stutt innlegg um stöðu mála og fyrirséðar breytingar flytja fulltrúar frá Svæðisskrifstofu Reykjaness, félagsþjónustu Reykjanesbæjar, Grindavíkur, Sandgerðis, Garðs og Voga.
Umræður og fyrirspurnir.

Allir velkomnir

Fjölskyldu- og félagssvið