Þrengingar á Reykjanesbraut í dag

Græna línan sýnir kaflana þar sem þrengt verður í eina akrein til vesturs.
Græna línan sýnir kaflana þar sem þrengt verður í eina akrein til vesturs.

Þrengt verður í eina akrein á Reykjanesbraut til vesturs vegna fræsingar og malkbikunar miðvikudaginn 20. nóvember. Kaflinn sem um ræðir eru 1150 metra og 1300 metra langir og liggja milli Grindavíkurafleggjara og Vogaafleggjara, sjá mynd.