Þrettándagleði í Reykjanesbæ, sem fyrirhuguð var í dag, fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár.

Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Suðurnes fer fram þegar betur viðrar.