- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Lið Reykjanesbæjar mun keppa í þriðja sinn í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga hjá RÚV miðvikudaginn 28. mars kl. 20:35. Liðinu hefur gengið vel í vetur og nú er að sjá hvað gerist á móti liði Hafnarfjarðar, sem sigraði lið Rangárþings eystra í keppninni 8. febrúar sl.
Að venju gefst áhugasömum tækifæri til að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að vera mættir fyrir kl. 20:00.
Áfram Reykjanesbær!
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)