- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 29. október. Í Reykjanesbæ verða níu kjördeildir starfandi á þremur kjörstöðum, Akurskóla, Njarðvíkurskóla og Heiðarskóla. Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Allir sem hyggjast kjósa þurfa að taka með sér gild persónuskilríki. Hér fyrir neðan er tengill með upplýsingum um kjördeildir, kjörskrá og aðrar upplýsingar varðandi Alþingiskosningarnar.
Alls 12 listar eru í framboði en aðeins 11 þeirra bjóða fram í Suðurkjördæmi. Það eru
A-listi: Björt framtíð
B-listi: Framsóknarflokkur
C-listi: Viðreisn
D-listi: Sjálfstæðisflokkur
E-listi: Íslenska þjóðfylkingin
F-listi: Flokkur fólksins
P-listi: Píratar
R-listi: Alþýðufylkingin
S-listi: Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands
T-listi: Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði
V-listi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Hér má fá allar nánari upplýsingar um Alþingiskosningar 2016.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)