- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Kæru íbúar,
Neyðarstjórn Reykjanesbæjar hvetur öll fyrirtæki og almenning til að fylgja Samfélagssáttmálanum áfram til þess að tryggja góðan árangur í sóttvörnum. Allar aðgerðir í sóttvarnarástandi hafa áhrif á daglegt líf fólks, mismikið þó en eru gerðar í þeim tilgangi að vernda einstaklingana í samfélaginu. Sóttvarnir varða heilsu einstaklingsins en um leið hag samfélagsins alls. Við erum öll almannavarnir.
Þrátt fyrir fjöldatakmarkanir, sóttvarnarráð og aðrar takmarkanir í samfélaginu er mikilvægt að við hlúum vel að hvort öðru og njótum fallega veðursins og sumarbirtunnar.
Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Sumar- og sóttvarnarkveðjur,
Neyðarstjórn Reykjanesbæjar
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)