- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fimmtudaginn 15. maí hefjast framkvæmdir við endurnýjun á hellulögn á gatnamótum Hafnargötu og Skólavegar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki þriðjudaginn 27. maí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)