- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Við leggjum höfuð áherslu á að halda stofnbrautum opnum og ráðum því miður ekki við meira á meðan svo mikill snjór fellur og skefur yfir götur og gangstéttir.
Tengigötur og húsagötur verða sennilega ekki ruddar fyrr en á morgun, sunnudaginn 18. desember. Allir eru að gera sitt besta til að halda götum og gönguleiðum færum.
Að gefnu tilefni er rétt að benda á að í flestum fjölbýlishúsahverfum og sumum raðhúsagötum er það húsfélaga og leigufélaga að sinna snjómokstri á bílastæðum þar sem ekki er um bæjarland að ræða.
Með fyrir fram þökk fyrir skilning og gott samstarf!
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)