- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Frá og með morgundeginum, miðvikudeginum 25. mars, mun Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefja fjarkennslu í öllum tónfræðagreinum, sem og í öllum hljóðfæragreinum og söng. Kennarar verða í sambandi við nemendur og forráðamenn vegna þessa.
Það fyrirkomulag verður viðhaft á meðan smithætta vegna Covid-19 veirunnar varir og takmarkanir á skólahaldi eru í gildi.
Sjá nánar á vef skólans tonlistarskoli.reykjanesbaer.is og á Facebook
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)