- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Geiturnar Herkúles og Freyja eignuðust tvíburakiðlinga í Landnámsdýragarðinum í gær um hádegisbil. Fengu kiðlingarnir nöfnin Magni og Móði. Móðir þeirra,geitin Freyja, er einnig fædd í Landnámsdýragarðinum árið 2010 og er undan Aþenu.
Freyja var ekkert á því að sýna það opinberlega þegar bræðurnir komu í heiminn því þrír stórir skólahópar voru nýfarnir úr dýragarðinum þegar hafurkiðin fæddust.
Nú eru átta dýrategundir til sýnis í garðinum sem er opinn alla daga frá kl. 10 til 17.

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)