- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Um tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um nýliðna helgi og er það mesti fjöldi sem komið hefur um helgi frá opnun laugarinnar.
Aðsóknina má að mestu rekja til Nettómótsins í körfuknattleik sem fram fór um helgina, en allir þátttakendur fengu frítt í sund.
Um þúsund þátttakendur voru á mótinu auk þjálfara og foreldra og lætur nærri að um 1500 manns hafi tengst mótinu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)