Umhverfisstofnun boðar til almenns kynningarfundar um tillögu að
starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu hf.
Fundurinn verður haldinn í Duushúsi, Reykjanesbæ, mánudaginn 23. maí kl.
17:00. Að lokinni framsögu gefst fundargestum kostur á að koma með
athugasemdir