- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar á dögunum og er óhætt að segja að fundurinn hafi verið mjög fjörugur og málefnalegur.
Ràðið minntist m.a. á að endurnýja mætti stóla nemenda í Heiðarskóla, auka alls kyns fræðslu í grunnskólum, standa vörð um starfsemi Fjörheima, 88 Hússins og Tónlistarskólans, àsamt margvíslegra tillagna í umhverfismálum svo eitthvað sé nefnt.
Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra var falið að skoða nánar tillögur ráðsins ásamt starfsfólki sínu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)