- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi til kennsluréttinda frá Kennaraháskóla Íslands árið 2008 og MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2022.
Unnar hefur starfað í Holtaskóla undanfarin sex ár, sem aðstoðarskólastjóri í fimm ár en síðasta skólaár leysti hann af sem skólastjóri.
Unnar tekur við skólastjórastarfinu af Friðþjófi Helga Karlssyni sem gegnt hefur starfinu undanfarin fjögur ár.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)