Upplýsingar um þjónustu Reykjanesbæjar næstu daga

Upplýsingar um þjónustu í starfsemi sveitarfélagsins mánudaginn 12. febrúar og þar til annað verður ákveðið:

  • Skólastarf verður í leik- og grunnskólum auk tónlistarskóla
  • Íþróttahús og sundlaugar – lokað
  • 88 hús/ Fjörheimar – opið
  • Velferðarþjónusta:
    • Hefðbundin starfsemi í sérstökum búsetuúrræðum
    • Björgin – opið í Lautinni, lokað í Hvammi 
    • Hæfingastöðin- lokuð
    • Selið dagdvöl – opin
    • Dagdvöl á Nesvöllum - opin
    • Heimsendur matur með hefðbundnu sniði
    • Matsalur á Nesvöllum - lokaður
    • Heima- og stuðningsþjónusta verður óskert en heimilisþrif í lágmarki.
    • Fjölsmiðjan - opin
    • Skjólið – opið
  • Ráðhús/ þjónustuver – opið
  • Söfn - opin

Samkvæmt upplýsingum frá formanni félags dagforeldra á Suðurnesjum verður reynt eftir fremsta megni að halda úti starfsemi. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að setja sig í samband við sitt dagforeldri hafi þau ekki fengið upplýsingar.