Útboð í hönnun, útvegun og uppsetningu vatnsrennibrauta og stigahúss við Sundlaug Reykjanesbæjar

Vatnsrennibraut
Vatnsrennibraut

Umhverfissvið Reykjanesbæjar óskar eftir tilboði í tvær nýjar vatnsrennibrautir og stigahús við Sundlaug Reykjanesbæjar. Stigahús (Turn) skal vera í þannig að hann þjóni fullkomlega báðum brautum. Innifalið í einingaverðum tilboðs er hönnun vatnsrennibrauta og tilheyrandi stigahús, hönnun burðarvirkis, hönnun rafmagns-, kaldavatns,- heitavatns-, frárennslislagna sem og vatnsrennibrautir, stigahús og tilheyrandi búnað ásamt uppsetningu og fullnaðarfrágangi.
Útboðið er auglýst á utbodsvefur.is

Með því að smella hér opnast útboðsvefur 

Hönnunar og kaupútboð á vatnsrennibraut í sundlaug Reykjanesbæjar

382-001 Austur A1

Plan rennibraut 

Tilboðsskrá rennibraut og turn

Rennibraut 31