- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Starfsdagur Velferðarsviðs Reykjanesbæjar var haldinn í Hljómahöll miðvikudaginn 29. ágúst sl. Starfsdagurinn hafði yfirskriftina „Mótum framtíðina saman, Virðing - velferð, valdefling“.
Starfsdaginn sóttu yfir 100 starfsmenn Velferðarsviðs sem komu saman til fræðslu og starfseflingar. Starfsmenn sviðsins búa yfir fjölbreyttri menntun og reynslu og starfa þar m.a. félagsráðgjafar þroskaþjálfar, félagsliðar, sjúkraliðar og sálfræðingar.
Starfsdagurinn þótti vel heppnaður og almenn ánægja var meðal starfsmanna.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)