- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ 2022 tekur gildi mánudaginn 22. ágúst. Ekið er eftir þremur leiðum í bænum:
Leiðir R1, R3 og R4 aka frá 7:00-21:00 virka daga og 10:00-19:00 á laugardögum. Það er enginn akstur á sunnudögum.
Athygli er svo vakin á því að nú er hægt að nálgast framhaldskólakort á 2.000 kr.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)