Vetrarferðinni í Stapa frestað vegna veðurs

Áður auglýstum tónleikum Jóhanns Smára Sævarssonar og Kurt Kopeci hefur verið frestað vegna veðurs. Tónleikarnir verða haldnir á sama stað á laugardaginn n.k. 27. febrúar kl. 17:00.