- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fræðslusvið Reykjanesbæjar er að taka saman þær tómstundir sem hægt verður að stunda í vetur til þess að setja inn á heimasíðuna vetur.rnb.is um næstu mánaðarmót.
Við biðjum öll félög og stofnanir, sem ætla að bjóða börnum, ungmennum eða öðrum íbúum í Reykjanesbæ upp á æfingar, tómstundanámskeið, leikjanámskeið eða aðra afþreyingu í vetur, að senda íþrótta- og tómstundafulltrúa upplýsingar á netfangið hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is fyrir 27. ágúst næstkomandi svo hægt sé að setja það inn á tómstundavefinn. Það má endilega láta myndir fylgja með.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)