- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Við höfum opnað vefinn Vetur í Reykjanesbæ sem er af sama meiði og Sumar í Reykjanesbæ. Inn á vefnum eru yfirlit og margvíslegar upplýsingar um íþrótta- og tómstundastarfsemi í Reykjanesbæ fyrir allan aldur.
Vefurinn er mjög aðgengilegur og notendavænn og er á slóðinni https://vetur.rnb.is. Bæði er hægt að skoða lista yfir námskeið í heild sinni eða velja ákveðinn aldurshóp og þrengja þannig leitina.
Vefurinn er sívirkur og því er alltaf hægt að bæta við námskeiðum. Upplýsingar sendist á netfangið tomstundafulltrui@reykjanesbaer.is
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös