- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Hún er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyr sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins.
Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um allan Reykjanesskagann fyrir alla fjölskylduna. Tónleikar, sirkus, sögustund, sýningar, ratleikur, slökkvibílar, völva Suðurnesja, upplestur, ævintýraheimur hafsins, Skessan, ljósmyndasýningar og margt, margt fleira.
Hjá okkur í Reykjanesbæ er fjölbreytt dagskrá sem þið ættuð ekki að láta framhjá ykkur fara. Hér eru þeir viðburðir sem boðið er upp á, fyrir utan þær sýningar sem eru uppi, og nú er um að gera að smella því sem þið viljið ekki missa af í dagbókina.
Inn á heimasíðu Safnahelgarinnar, safnahelgi.is, má nálgast upplýsingar um alla viðburði sem eru í boði. Einnig má fylgjast með á facebooksíðu Safnahelgarinnar
Það er frítt inn á alla viðburðina og það eru allir velkomnir. Við hlökkum til að hitta ykkur á ferðinni um helgina.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös