- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa þessa dagana fyrir stuttri viðhorfskönnun meðal Suðurnesjamanna um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum.
Hugmyndir um gjaldtöku á ferðamannastöðum hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og skiptir íbúa svæðisins miklu máli enda margir fjölsóttir ferðamannastaðir á Reykjanesi.
Íbúar eru hvattir til þess að nýta tækifærið og taka þátt í könnuninni. Taka má þátt með því að smella á eftirfarandi tengil: https://www.surveymonkey.com/s/79V3XSQ
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)