- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir því að veita viðurkenningu þeim sem af stakri prýði sinna umhverfi sínu og þannig fegra bæinn. Mikill tími og kostnaður getur farið í að sinna stórum heimagarði og margir sem sinna görðunum sínum vel og eru til fyrirmyndar. Íbúar eiga þakkir skilið fyrir fjölda tilnefninga og fyrir löngu búið að sýna það og sanna að gróður vex vel og dafnar hér suður með sjó.
Viðurkenningar hlutu:
Hafnargata 42, fyrir vel uppgert eldra hús.
Eigendur:
Svavar Garðar Garðarsson
Guðlaug Björnsdóttir
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fyrir fallegan innri garð.
Eigandi:
Ríkissjóður Íslands
Borgarvegur 1, fyrir góða samþættingu á nýjum palli og eldri gróðri.
Eigendur:
Jónas Jóhannesson
Erla Hildur Jónsdóttir
Hraundalur 1, fyrir snyrtilegan og vel hirtan garð.
Eigendur:
Jón Gunnarsson
Guðrún Gunnarsdóttir
Freyjuvellir 6, fyrir vel hannaðan og fallegan garð.
Eigendur:
Þórunn Benediktsdóttir
Hannes Friðriksson
Heimavellir 13, fyrir góða samþættingu á villtri náttúru og fallegum heimagarði.
Eigendur:
Ásgeir Eiríksson
Ólöf Jónsdóttir
Langholt 4, fyrir fallegan yndisgarð.
Eigendur:
Örn Bergsteinsson
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös