- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitti viðurkenningar fyrir hús og garða fimmtudaginn 15. júlí sl.
Eftirtaldir hlutu viðurkenningar að þessu sinni:
Gónhóll 5. Viðurkenning fyrir fallegan og einstaklega snyrtilegan garð. Eigendur: Ása Guðmundsdóttir og Ari Einarsson.
Norðurgarður 23. Viðurkenning fyrir fallegan og vel útfærðan garð. Eigendur: Ingveldur H. Sigurðardóttir og Sigurður G. Gestsson.
Vesturgata 35. Viðurkenning fyrir fallegan ungan garð sem gleður augað. Eigendur: Sigríður Þorsteinsdóttir og Helmut J. H. Groiss.
Sóltún 8. Viðurkenning fyrir mjög fallega endurgert hús og lóð. Eigendur: Fanney M. Jósepsdóttir og Magnús R. Eiríksson.
Ránarvellir 2. Viðurkenning fyrir fallega og mjög stílhreina lóð við endaraðhús. Eigendur: Þórunn M. Halldórsdóttir og Axel Jónsson.
Nesvellir, Þjónustumiðstöð Njarðarvöllum 4. Viðurkenning fyrir fallegt hús og snyrtilegt umhverfi. Eigandi: Nesvellir ehf.
Meðfylgjandi mynd er af verðlaunagarðinum við Gónhól 5.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös