- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19.30 verður dagskrá á Bókasafni Reykjanesbæjar sem sérstaklega er sniðin að ungum knattspyrnudrengjum.
Dagskráin er liður í norrænu bókasafnavikunni, 12. - 18. nóvember.
Lesið verður úr ævisögu Zlatan Ibrahimovi? og knattspyrnumennirnir Jóhann B. Guðmundsson og Ómar Jóhannsson segja frá atvinnumennsku og kynnum sínum af Zlatan. Einnig verður vakin athygli á öðrum knattspyrnubókum.
Léttar veitingar í boði.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)