- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ, Flugvallarbraut 730 býður upp á notalegt og skemmtilegt aðfangadagskvöld.
Dagskrá verður fjölskylduvæn og fjölbreytt.
Á boðstólnum verður: 3 rétta hátíðarmatur, skemmtilegur félagsskapur, söngur og dans í kringum jólatréið og ýmsar óvæntar uppákomur.
Húsið opnar kl. 17:00 og hefst borðhald kl 18:00.
Boðið er upp á akstur í Reykjanesbæ og allir eru velkomnir.
Skráning fyrir 22. des. og nánari upplýsingar í síma 6943146 eða hjá ester@herinn.is
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)