Aðalskipulag Reykjanesbæjar

Reykjanesbær kynnir vinnslutillögu Aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 samkvæmt 30. Gr. skipulagslaga. Vinnslutillagan er aðgengileg á heimasíðu Reykjanesbæjar frá og með 2. september til 20. september 2021. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
 
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 27. September 2021. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ eða á netfangið skipulag@reykjanesbaer.is
 
Reykjanesbæ, 2. september 2021.
Skipulagsfulltrúi.

 

Sveitarfélagsuppdráttur

Þéttbýlisuppdráttur