- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Opin vinnustofa vegna vinnu við atvinnustefnu Reykjanesbæjar verður í Stapanum þann 4. október næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:00.
Allir sem hafa áhuga á uppbyggingu og þróun atvinnulífs í sveitarfélaginu eru hvattir til að mæta og leggja sitt að mörkum við mótun atvinnustefnu sveitarfélagsins.
Kaffi og veitingar í boði fyrir þá sem vilja taka þátt í vinnustofunni.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)