- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Nemendur í Akurskóla frumsýna á morgun, fimmtudaginn 3. júní kl. 18:00 verkið Ýkt komin yfir þig eftir Mark Ravenhill og í leikstjórn Jónu Guðrúnar Jónsdóttur.
Leikritið fjallar um samskipti unglinga sem eru tilbúnir að færa miklar fórnir fyrir frægðina. Hljómsveit skólans spilar í sýningunni en það eru nemendur í unglingadeild Akurskóla sem sjá um önnur hlutverk.
Íbúum er boðið að njóta sýningarinnar með nemendum.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)