- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Friðjón Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Margrét A. Sanders og Valgerður Björk Pálsdóttir.
Að auki sátu fundinn Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
Karl Finnbogason, Þorleifur Björnsson, Hermann Helgason og Jóhann Halldórsson fulltrúar A9 ehf. mættu á fundinn og kynntu hugmyndir.
Einnig sátu Regína F. Guðmundsdóttir fjármálastjóri, Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs, Unnar Steinn Bjarndal bæjarlögmaður, Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri, Alexander Ragnarsson, Sigurður Guðjónsson og Sigurgestur Guðlaugsson verkefnastjóri viðskiptaþróunar fundinn undir þessum lið.
Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri mætti á fundinn. Lagt fram minnisblað um áætlaðar skatttekjur 2023, Lagt fram til samþykktar fjárhagsáætlunarferli Reykjanesbæjar.
Bæjarráð samþykkir 5-0 fjárhagsáætlunarferli Reykjanesbæjar. Lagt er til að fjárhagsáætlun (rammar) miðist við 6% aukningu en heildartekjuáætlun miðist við 7,6%.
Fylgigögn:
Fjárhagsáætlunarferli Reykjanesbæjar 2022
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs mætti á fundinn. Umræður um stöðu verkefnisins.
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs mætti á fundinn og kynnti hugmyndir um göngustíg milli Reykjanesbæjar og Garðs.
Bæjarráð felur Guðlaugi H. Sigurjónssyni sviðsstjóra umhverfissviðs að vinna áfram í málinu.
Formaður lagði fram minnisblað um skipan verkefna- og byggingarnefndar Myllubakkaskóla.
Bæjarráð felur Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.
Fylgigögn:
Lagt fram erindi frá íbúa um leikskólamál og leikvelli.
Bæjarráð felur Friðjóni Einarssyni formanni bæjarráðs að vinna áfram í málinu.
Lögð fram minnisblöð frá Vegagerðinni, Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, Fjarskiptastofu og Samhæfingarstöð Almannavarna.
Lagt fram fundarboð frá Jafnréttisstofu.
Fylgigögn:
Skráning er hafin! Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
Erindi Samgöngustofu vegna umsóknar um leyfi til að reka ökutækjaleigu. Lögð fram umsögn byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar. Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti með vísan til fyrirliggjandi umsagnar.
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri kynnti málið.
Bæjarráð felur Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.
Dagskrá:
1. Breytingar á prókúruhafa
2. Uppfærsla á Ráðhúsi
3. Önnur mál
1. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri skipaður prókúruhafi og framkvæmdastjóri án launa.
2. Minnisblað lagt fram.
3. Óskað er eftir að Jón Stefán Einarsson arkitekt komi inn á næsta fund félagsins.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:30. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 6. september 2022.