672. fundur

19.03.2024 17:00

672. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, haldinn í Merkinesi, Hljómahöll, 19. mars 2024, kl. 17:00

Viðstaddir: Alexander Ragnarsson, Birgitta Rún Birgisdóttir, Díana Hilmarsdóttir, Guðbergur Reynisson, Guðný Birna Guðmundsdóttir , Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Hjörtur Magnús Guðbjartsson, Margrét Þórarinsdóttir, Sighvatur Jónsson, Sverrir Bergmann Magnússon og Valgerður Björk Pálsdóttir. Í forsæti var Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Að auki sátu fundinn Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

Bjarni Páll Tryggvason boðaði forföll, Sighvatur Jónsson sat fyrir hann.
Sigurrós Antonsdóttir boðaði forföll, Hjörtur Magnús Guðbjartsson sat fyrir hana.
Margrét A. Sanders boðaði forföll, Alexander Ragnarsson sat fyrir hana.
Helga Jóhanna Oddsdóttir boðaði forföll, Birgitta Rún Birgisdóttir sat fyrir hana.

1. Fundargerð bæjarráðs 7. mars 2024 (2024010003)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir og Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri tók til máls og fór yfir helstu atriði ráðstefnu „Translating the EU Green Deal into Local Action„ sem hann sótti á vegum Reykjanesbæjar í Brussel 15. mars sl.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 1458. fundar bæjarráðs 7. mars 2024

2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 15. mars 2024 (2024010213)

Forseti gaf orðið laust um eftirfarandi mál fundargerðarinnar frá 15. mars til sérstakrar samþykktar.

Fjórða mál fundargerðarinnar Huldudalur 1 og 3 - aukið byggingarmagn (2024030247) samþykkt 11-0 án umræðu.
Fimmta mál fundargerðarinnar Hafnargata 22-24 - stækkun á lóð (2019050478) samþykkt 11-0 án umræðu.
Níunda mál fundargerðarinnar Dalsbraut 8 - fjölgun íbúða (2024020190) samþykkt 11-0 án umræðu.
Tíunda mál fundargerðarinnar Háteigur 10 - viðbótarhæð (2024030261) samþykkt 11-0 án umræðu.
Ellefta mál fundargerðarinnar Heiðarbraut 12 - garðstofa (2024030040) samþykkt 11-0 án umræðu.
Tólfta mál fundargerðarinnar Fitjabraut 4 - niðurstaða grenndarkynningar (2024010311) samþykkt 11-0 án umræðu.
Þrettánda mál fundargerðarinnar Dvergadalur - breyting á byggingarreit 2-10 og 12-20 (2024030264) samþykkt 11-0 án umræðu.
Sextánda mál fundargerðarinnar Tjarnabraut - fyrirspurn um þróunarsvæði (2024030271) samþykkt 11-0 án umræðu.

Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Sighvatur Jónsson, Guðbergur Reynisson, Hjörtur Magnús Guðbjartsson, Alexander Ragnarsson og Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Alexander Ragnarsson greiðir ekki atkvæði í sjöunda máli fundargerðarinnar. Fundargerðin samþykkt að öðru leyti 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 334. fundar umhverfis- og skipulagsráðs 15. mars 2024

3. Fundargerð menntaráðs 8. mars 2024 (2024010202)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Sverrir Bergmann Magnússon og Sighvatur Jónsson.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 372. fundar menntaráðs 8. mars 2024

4. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs 12. mars 2024 (2024010207)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 180. fundar íþrótta- og tómstundaráðs 12. mars 2024

5. Fundargerð lýðheilsuráðs 12. mars 2024 (2024010208)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 46. fundar lýðheilsuráðs 12. mars 2024

6. Fundargerð velferðarráðs 14. mars 2024 (2024010214)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Díana Hilmarsdóttir, Guðbergur Reynisson og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 430. fundar velferðarráðs 14. mars 2024

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:05.