Akstur innanbæjarstrætó yfir páskahátíðina

Hópferðir Sævars sjá um innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ.
Hópferðir Sævars sjá um innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ.

Akur innanbæjarstrætó verður með breyttu sniði yfir páskahátíðina. 

Eftirtalda daga verður ekið eftir laugardagsáætlun:

  • Skírdag, fimmtudaginn 29. mars
  • Laugardaginn 31. mars
  • Annan í páskum, mánudaginn 2. apríl

Engin akstur verður eftirtalda daga:

  • Föstudaginn langa, föstudaginn 30. mars
  • Páskadag, sunnudaginn 1. apríl

Með því að smella á tengilinn má nálgast áætlun innanbæjarstrætó