Úr starfi Myllubakkaskóla

Fatamarkaður í Myllubakkaskóla

Foreldrafélag Myllubakkaskóla ásamt starfsfólki skólans ætla að standa fyrir fatamarkaði á sal skólans þriðjudaginn 19.
Lesa fréttina Fatamarkaður í Myllubakkaskóla
Frá geðræktargöngu

Þakkir að lokinni heilsu- og forvarnarviku

Vikuna 27. september - 3. október var haldin í annað sinn sameiginlega Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Allar stofnanir Reykjanesbæjar auk fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka tóku þátt í verkefninu með okkur. Segja má að Geðræktarganga Bjargarinnar hafi lagt tóninn fyrir heilsu …
Lesa fréttina Þakkir að lokinni heilsu- og forvarnarviku
Frá sýningu í listasal Duushúsa

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010

Menningarráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2010
Frá sýningunni

Heimsendingarþjónusta í Suðsuðvestur

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar opnar sýninguna "HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA" í Suðsuðvestur í dag, laugardag.
Lesa fréttina Heimsendingarþjónusta í Suðsuðvestur
Reykjanesbær og Álftanes mætast í Útsvari á föstudag

Reykjanes og Álftanes keppa í Útsvari á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 8. október er komið að liði Álftaness og Reykjanesbæjar að keppa í Útsvari. Álftanes teflir fram sama liði og í fyrra og mæta því Gunnsteinn Ólafsson, Edda Arinbjarnar og Einar Sverrir Tryggvason öll aftur til leiks. Það sama á við Reykjanesbæ en þar koma á ný Baldur Guðmundsson, Th…
Lesa fréttina Reykjanes og Álftanes keppa í Útsvari á föstudagskvöld

Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011.

Ályktun vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmælir harðlega fyrirhuguðum tillögum um niðurskurð á grunnþjónustu í heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum sem framkoma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011. Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu er þungt högg fyrir þær þúsu…
Lesa fréttina Ályktun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna niðurskurðar HSS í fjárlögum 2011.

Fræðslufundur fellur niður

Fræðslufundur vegna hvatagreiðslna sem halda átti fimmtudaginn 7.
Lesa fréttina Fræðslufundur fellur niður