Frá íbúafundi bæjarstjóra í Akurskóla.

Fyrsti íbúafundur bæjarstjóra haldinn í Akurskóla í gær

Fullt hús var á fyrsta íbúafundi bæjarstjóra sem haldinn var í Akurskóla í gærkveldi en fundirnir eru haldnir árlega.
Lesa fréttina Fyrsti íbúafundur bæjarstjóra haldinn í Akurskóla í gær
Listaverk

List án landamæra í annað sinn á Suðurnesjum

Nú er í fullum gangi um allt land listahátíðin List án landamæra sem hefur það að markmiði að brjóta niður hina ýmsu múra sem við höfum tilhneigingu til að byggja í kringum okkur og reka okkur í sífellu á.
Lesa fréttina List án landamæra í annað sinn á Suðurnesjum
Vinnuskólinn að störfum.

Sumarvinna ungs skólafólks

Reykjanesbær mun í sumar bjóða ungu skólafólki á aldrinum 17 - 20 ára vinnu við ýmis umhverfisverkefni í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks
Að raka saman lauf er eitt af skemmtilegu vor og sumarverkunum.

Sumarvinna ungs skólafólks

Reykjanesbær mun í sumar bjóða ungu skólafólki á aldrinum 17 - 20 ára vinnu við ýmis umhverfisverkefni í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks
Frá opnun handverkssýningar.

Mikill fjöldi við opnun handverkssýningar eldri borgara

Handverkssýning eldri borgara var opnuð formlega á Nesvöllum 1.
Lesa fréttina Mikill fjöldi við opnun handverkssýningar eldri borgara

Aðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla í dag

Aðalfundur FFM verður haldinn í dag þriðjudaginn 4.
Lesa fréttina Aðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla í dag

Kynningarfundur um Svæðisskipulag Suðurnesja 2008 - 2024 haldinn í ÍAK í dag

Kynningarfundur um Svæðisskipulag Suðurnesja 2008 - 2024 verður haldinn í Íþróttaakademíunni í dag kl. 17:30
Lesa fréttina Kynningarfundur um Svæðisskipulag Suðurnesja 2008 - 2024 haldinn í ÍAK í dag