Úrslit sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 eru eftirfarandi:Samtals talin atkvæði 6,647, þar af 593 utan kjörfundar. Auðir seðlar voru 376 og ógildir 57. Kjörsókn 71,03%.B-listi: 868 (14%)D-listi: 3278 (52,8%)S-listi: 1762 (28,4%)V-listi: 306 (4,9%)Fulltrúar:1. D - Árni Sigfússon2. S - Friðjón Eina…
Sunnudaginn 6. júní kl. 19:15 verður gamaldags guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju undir yfirskriftinni Keflavíkurkirkja 1915.
Saga kirkjunnar verður rifjuð upp og gamlir (en kunnir) sálmar verða sungnir. Jóhann Smári Sævarsson syngur einsöng. Arnór Vilbergsson fer hamförum á orgelinu.
Prestur er sr. …
Breytingar gerðar á dreifingu Fréttablaðsins í Reykjanesbæ
31.05.2010 Fréttir
Breytingar verða gerðar á frídreifingu Fréttablaðsins og lausasölu um mánaðarmótin þannig að blaðinu er dreift ókeypis í lúgur og svokallaða Fréttablaðskassa á kjarnadreifingarsvæði, en annars staðar verður blaðið selt á...
Manngildissjóður Reykjanesbæjar: Úthlutað fyrir 30 milljónir til alls 76 verkefna
26.05.2010 Fréttir
Árleg úthlutun styrkja úr Manngildissjóði Reykjanesbæjar fór fram í Stapa í gær en þar voruafhentir styrkir og gengið frá samningum fyrir samtals 30 milljónir króna.
Ný hreystibraut opnuð á malarvellinum við Vatnaveröld
26.05.2010 Fréttir
Á dögunum var formlega opnuð ný hreystibraut í Reykjanesbæ sem strax hefur notið gríðarlegra vinsælda enda ekki langt síðan að nemendur grunnskólanna tóku þátt í skólahreysti þar sem Heiðarskóli varð í öðru sæti en Heið...
3ja mánaða rekstraruppgjör Reykjanesbæjar sýnir betri afkomu en áætlun gerði ráð fyrir
21.05.2010 Fréttir
Reykjanesbær hefur nú gengið frá rekstraruppgjöri fyrir fyrstu 3 mánuði ársins 2010 sem meðal annars er unnið fyrir Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga.