Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar hefur nýlega gert samkomulag við þá félaga Oliver Keller og Pálma Sturluson um að taka að sér tímabundið rekstur Seltjarnar.
Burtfarartónleikar Sigtryggs Kjartanssonar í Stapa, Hljómahöll
12.05.2010 Fréttir
Sunnudaginn 16. maí kl. 16.00 mun Sigtryggur Kjartansson, píanónemandi, halda framhaldsprófstónleika sína í Stapa, Hljómahöllinni.
Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Sigtryggs og jafnframt burtfarartónleikar hans frá skólanum.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Skólastjóri
Vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að hefjast
12.05.2010 Fréttir
Árlegir vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar eru að hefjast um þessar mundir og lýkur þeim með burtfarartónleikum Sigtryggs Kjartanssonar píanónemanda í Stapa, Hljómahöll sunnudaginn 16.
Er ekki ástæða til að hrósa? Hvatningarverðlaun fræðsluráðs
10.05.2010 Fréttir
Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar.