Nú getur fólk farið að rækta sínar eigin kartöflur

Íbúum boðið að rækta kartöflur og kál í sumar

Reykjanesbær mun bjóða áhugasömum íbúum reiti til að rækta kál og kartöflur í sumar.
Lesa fréttina Íbúum boðið að rækta kartöflur og kál í sumar
Frá efnaskiptum í listasal.

EFNASKIPTI/METABOLISM í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýningin Efnaskipti verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á sunnudaginn 16. maí.
Lesa fréttina EFNASKIPTI/METABOLISM í Listasafni Reykjanesbæjar
Regnbogasilungi hefur verið sleppt í Seltjörn

Regnbogasilungi sleppt í Seltjörn

Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar hefur nýlega gert samkomulag við þá félaga Oliver Keller og Pálma Sturluson um að taka að sér tímabundið rekstur Seltjarnar.
Lesa fréttina Regnbogasilungi sleppt í Seltjörn
Sigtryggur Kjartansson píanóleikari

Burtfarartónleikar Sigtryggs Kjartanssonar í Stapa, Hljómahöll

 Sunnudaginn 16. maí kl. 16.00 mun Sigtryggur Kjartansson, píanónemandi, halda framhaldsprófstónleika sína í Stapa, Hljómahöllinni. Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Sigtryggs og jafnframt burtfarartónleikar hans frá skólanum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Skólastjóri
Lesa fréttina Burtfarartónleikar Sigtryggs Kjartanssonar í Stapa, Hljómahöll
Þverflautunemendur í blárri sveit á Lúðrasveitamóti

Vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að hefjast

Árlegir vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar eru að hefjast um þessar mundir og lýkur þeim með burtfarartónleikum Sigtryggs Kjartanssonar píanónemanda í Stapa, Hljómahöll sunnudaginn 16.
Lesa fréttina Vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að hefjast

Kjörskrá og kjörstaðir: Sveitarstjórnarkosningar 2010

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 29.
Lesa fréttina Kjörskrá og kjörstaðir: Sveitarstjórnarkosningar 2010
Einkennismerki nágrannavörslu

Er nágrannavarsla í þinni götu?

Reykjanesbær minnir á nágrannavörslu þar sem íbúargeta gert samkomulag um vöktun í sinni götu.
Lesa fréttina Er nágrannavarsla í þinni götu?
Það er alltaf ástæða til að hrósa og hvetja

Er ekki ástæða til að hrósa? Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Er ekki ástæða til að hrósa? Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Breyttur útivistartími

Útivistatími barna og unglinga tók breytingum 1. maí síðastliðinn.
Lesa fréttina Breyttur útivistartími
Sumarblíða í Reykjanesbæ

Sumarvinna ungs skólafólks 17 - 120 ára

Reykjanesbær mun í sumar bjóða ungu skólafólki á aldrinum 17 - 20 ára vinnu við ýmis umhverfisverkefni í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks 17 - 120 ára