Er ekki ástæða til að hrósa? Hvatningarverðlaun fræðsluráðs
10.05.2010 Fréttir
Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Reykjanesbær tekur að sér byggingu hjúkrunarheimilis fyrir ríkið
05.05.2010 Fréttir
Á bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar í gær var skrifað undir samkomulag milli Reykjanesbæjar og Félagsmálaráðuneytisins um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ sem staðsett verður á Nesvöllum.
Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar stóðu fyrir samráðsfundi um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ á Nesvöllum í gærkveldi sem var vel sóttur.