Nú er hægt að skoða heiminn í nýju ljósi við Bakkalág.

Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi

Verkið "að horfa á heiminn í nýju ljósi" var sett upp á túninu við Duustorg á nýliðinni barnahátíð og hefur vakið mikla athygli, sérstaklega hjá ungum íbúum í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi
Frá íþróttaþingi í Reykjanesbæ.

Samráðsfundur um íþróttamál

Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar boða fulltrúa íþróttahreyfingarinnar til samráðsfundar um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Samráðsfundur um íþróttamál
Börnin kunna að meta afkvæmi landnámsdýranna.

Kálfar, lömb og kiðlingar í litlum húsdýragarði við Víkingaheima

„Það er mikilvægt að gefa börnum færi á návist við dýrin, sérlega ungviðið.
Lesa fréttina Kálfar, lömb og kiðlingar í litlum húsdýragarði við Víkingaheima
Enn er pláss í B-tímabil Vinnuskólans.

390 umsóknir hafa þegar borist um vinnuskólan. Fullt á A tímabil

Alls hafa 390 ungmenni sótt um starf í Vinnuskóla Reykjanesbæ í sumar en þegar er orðið fullt á A tímabil.
Lesa fréttina 390 umsóknir hafa þegar borist um vinnuskólan. Fullt á A tímabil
Kynjaverur á Barnahátíð.

Listahátíð barna slær í gegn

Fiskar hafsins hafa vakið mikla lukku meðal barna og fullorðinna en þeir og aðrar kynjaverur eru til sýnis í Duushúsum í tengslum við barnahátíð í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Listahátíð barna slær í gegn
Vegglistaverk verður til.

Börn spreyttu sig á gerð vegglistaverks á Ásbrú

Þátttakendur í barnahátíð í Reykjanesbæ og opnum degi á Ásbrú tóku þátt í gerð vegglistaverks í listasmiðjunni á Ásbrú í gær, sumardaginn fyrsta.
Lesa fréttina Börn spreyttu sig á gerð vegglistaverks á Ásbrú
Frá vígslu fuglahússins.

Nemendur leik- og grunnskóla vígja ný fuglahús

Nemendur í leikskólunum Akri og Holti og Akurskóla gengu fylktu liði í morgun að tjörnunum í Innri Njarðvík en þar tóku þau þátt í formlegri vígslu á nýjum fuglahúsum sem komið hefur verið fyrir í hólmunum við tjarnirnar f...
Lesa fréttina Nemendur leik- og grunnskóla vígja ný fuglahús

Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi

Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ sjá heiminn í nýju ljósi
Frá setningu barnahátíðar.

Barnahátíð heldur áfram í dag

Dagskrá barnahátíðar heldur áfram í dag en fjölmargir tóku þátt í gær á sumardaginn fyrsta og var m.
Lesa fréttina Barnahátíð heldur áfram í dag
Sigtryggur Kjartansson hér sem dúx FS.

Sigtryggur efstur í efnafræðikeppni

Sigtryggur Kjartansson, gerði sér lítið fyrir og varð efstur í níundu landskeppninni í efnafræði.
Lesa fréttina Sigtryggur efstur í efnafræðikeppni