Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ

Heilsu- og forvarnarvikan 3. október – 9. október 2011 Dagana 3. - 9. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í fjórða skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna - Þátttaka - Árangur.  Markmiðið með heilsu- og forvarnarvikun…
Lesa fréttina Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ
Veggspjald málþings.

Bara gras - málþing um skaðsemi kannabis

Málþing/ fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis, verður haldið í Íþróttaakademíunni (Krossmóa 58) fimmtudaginn 6. október n.k. kl. 17.30-19.00. Erindi flytja, Lögreglan á Suðurnesjum, Erlingur Jónsson frá Lundi, Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu og að síðustu Logi Geirsson handboltakappi …
Lesa fréttina Bara gras - málþing um skaðsemi kannabis
Frá forvarnardegi ungra ökumanna.

Forvarnardagur ungra ökumanna gekk vel

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í dag og tóku um 170 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umferðinni. Nemen…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna gekk vel

Gagnaverið á Ásbrú í rekstur eftir fjóra mánuði

Hlutirnir gerast núna hratt hjá gagnaveri Verne Global á Ásbrú. Breska fjarskiptafyrirtækið Colt mun flytja allan búnað í nýtt gagnaver til landsins í næsta mánuði og gert er ráð fyrir að gagnaverið verði orðið starfhæft eftir fjóra mánuði. Um er að ræða fyrsta kolefnisfría gagnaverið í heiminum. Nú…
Lesa fréttina Gagnaverið á Ásbrú í rekstur eftir fjóra mánuði
Frá kveðjuhófi.

Fanney og Kristrún kvaddar eftir áratugastarf í leikskólanum Tjarnarseli

Fanney Sigurðardóttir, og Kristrún Samúelsdóttir voru kvaddar af samstarfsfólki, bæjarstjóra og fulltrúa fræðsluskrifstofunnar 12. september sl. Fanney starfaði í Tjarnarseli sem matráður í 34 ár og Kristrún sem leikskólaleiðbeinandi í 27 ár.
Lesa fréttina Fanney og Kristrún kvaddar eftir áratugastarf í leikskólanum Tjarnarseli

Börn í Reykjanesbæ ná besta árangri í lestri

Meðalárangur barna í Reykjanesbæ á lesskimunarprófinu Læsi var 73,58%, sl. vor, en sagt er að börn sem ná 65% árangri á prófinu geti lesið sér til gagns.
Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ ná besta árangri í lestri

Magma styrkir samfélagsverkefni í Reykjanesbæ

Það ríkti sannkölluð gleði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í gær þar sem Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri Magma Energy Iceland ehf. veitti, fyrir hönd félagsins, styrki til þrettán samfélagsverkefna í Reykjanesbæ með undi...
Lesa fréttina Magma styrkir samfélagsverkefni í Reykjanesbæ
Það er leikur að læra í Tjarnarseli.

Það er leikur að læra að lesa í leikskólanum Tjarnarseli

Í tilefni af degi læsis 8. september
Lesa fréttina Það er leikur að læra að lesa í leikskólanum Tjarnarseli
Grafíkverk.

Norræn grafíksýning í Bíósal

Listasafn Reykjanesbæjar tók sl. vetur þátt í norrænu listverkefni ásamt listasöfnum bæði í Noregi og Svíþjóð og mun verkefnið enda á sýningum í öllum löndunum nú í haust.
Lesa fréttina Norræn grafíksýning í Bíósal