Frá Nettómóti.

Fjölmennasta Nettómótið hingað til hefst eftir nokkra daga

Nú er ljóst að fjöldi keppenda á Nettómótinu, sem fram fer helgina 2-3. mars nk. verður um 1200 sem er 10% aukning frá því á síðasta ári. Góð samvinna körfuknattleiksdeilda UMFN og Keflavíkur  og metnaður þeirra að hafa mótið alltaf sem glæsilegast er greinilega að skila sér. Mörg önnur íþróttafélög…
Lesa fréttina Fjölmennasta Nettómótið hingað til hefst eftir nokkra daga
Horft yfir jarðvarmasvæðið á Reykjanesi.

Stofnaðilar að félagi um jarðvarmaklasa

Mikið jarðhitasvæði er innan marka Reykjanesbæjar á Reykjanesi, auk þess sem bærinn er meirihlutaeigandi í HS veitum hf. sem veita heitu- og köldu vatni auk rafmagns til heimila og fyrirtækja á Suðurnesjum og víðar. Þau tækifæri sem felast í nýtingu jarðvarma eru í auknum mæli að verða að atvinnuver…
Lesa fréttina Stofnaðilar að félagi um jarðvarmaklasa
Horft yfir Reykjanesbæ.

HS veitur skila 400 milljónum í hagnað

Reykjanesbær á 67% eignarhlut í HS veitum.
Lesa fréttina HS veitur skila 400 milljónum í hagnað
Reykjanesbær

Lágar greiðslur Jöfnunarsjóðs til Suðurnesja undrunarefni Íslandsbanka

Þrátt fyrir að tekjur íbúa séu hlutfallslega lægstar á Suðurnesjum og atvinnuleysi mest, eru greiðslur úr jöfnunarsjóði ríkisins árið 2011 næst lægstar til Suðurnesja þegar landshlutar eru skoðaðir.  Þetta kemur m.a. fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um fjárhagsstöðu sveitarfélaga, sem miðar við á…
Lesa fréttina Lágar greiðslur Jöfnunarsjóðs til Suðurnesja undrunarefni Íslandsbanka
FFGÍR

Forvarnir gegn kynferðisofbeldi

Miðvikudaginn 20.febrúar ætlar FFGÍR í samstarfi við foreldrafélög leikskólanna í Reykjanesbæ að bjóða upp á fyrirlestur um ofbeldi gegn börnum. Fyrirlesturinn er fyrir foreldra og aðra sem bera ábyrgð á börnum. Sigríður Björnsdóttir, Blátt áfram, mun flytja erindi og svara fyrirspurnum. Við vonu…
Lesa fréttina Forvarnir gegn kynferðisofbeldi
FFGÍR

Foreldradagur FFGÍR á laugardag

Örnámskeið fyrir skólaforeldra Foreldradagur FFGÍR haldinn á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja laugardaginn 16.febrúar kl.11:00 til 13:00. Á foreldradeginum verða þrjú örnámskeið sem fjalla um: „Útinám og uppbygging útinámsvæða sem samstarfsvettvangur skóla og foreldrasamfélags.“ – Guðmundur Hrafn…
Lesa fréttina Foreldradagur FFGÍR á laugardag
Lög unga fólksins

Leiðsögn um Lög unga fólksins

Sunnudaginn 17. febrúar kl. 15:00 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna Lög unga fólksins sem opnuð var í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í janúarlok. Það er Sigrún Sandra Ólafsdóttir, annar tveggja sýningarstjóranna sem tekur á móti gestum en hún rak um tíma Gallerí Ágúst. Hi…
Lesa fréttina Leiðsögn um Lög unga fólksins
Frá Helguvíkurhöfn.

71% jákvæð fyrir áliðnaði

Á Suðurnesjum eru 71% íbúa jákvæðir gagnvart áliðnaði, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann í lok janúar fyrir Samtök álframleiðenda á Íslandi. Tæplega 61% landsmanna er jákvætt gagnvart íslenskum áliðnaði samkvæmt könnuninni. Liðlega 21% landsmanna er hlutlaust í afstöðu sinni og um 18% …
Lesa fréttina 71% jákvæð fyrir áliðnaði
Hvað finnst þér að þetta svæði ætti að heita?

Hvað á barnið að heita?

Undirbúningur að Ljósanótt er örugglega kominn vel af stað víða og starfsmenn Reykjanesbæjar eru þar ekki undanskildir.  Eitt af skemmtilegu verkefnunum sem liggja fyrir, er að finna nafn á aðal hátíðarsvæðið þ.e. stóra túnblettinn milli Hafnargötu og Ægisgötu þar sem sviðið hefur staðið undanfarin …
Lesa fréttina Hvað á barnið að heita?
Hér má sjá forsíðuna.

Ný heimasíða Akurskóla

Föstudaginn 1. febrúar var opnuð ný heimasíða Akurskóla. Tekið var í notkun nýtt kerfi CMS4 frá Dacoda og er það von starfsmanna Akurskóla að foreldrar eigi eftir að nýta sér heimasíðuna mikið. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um skólastarfið, myndir og fréttir úr skólastarfinu og áhugavert …
Lesa fréttina Ný heimasíða Akurskóla