Ungir ökumenn á forvarnardegi.

Forvarnardagur ungra ökumanna

Forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn þann 25. september síðastliðinn.  Þátttakendur í forvarnardeginum eru nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautskóla Suðurnesja en forvarnardagurinn er haldinn tvisvar sinnum á ári, á haust- og vorönn skólans. Að venju var forvarnardagurinn samstarfsverkefni Reykj…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Auglýsing heilsu- og forvarnarviku.

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar að hefjast

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar verður haldin vikuna 30. september - 6. október nk.
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar að hefjast

Opið hús í Björginni

Í tilefni heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ verður opið hús í Björginni 30. september kl. 16-18 að Suðurgötu 12-14. Allir velkomnir að kynna sér starfsemina. Bjóðum aðstandendur sérstaklega velkomna.  
Lesa fréttina Opið hús í Björginni
Börn og foreldrar saman í námi og leik.

Foreldrar taka virkan þátt í námi barna sinna

Foreldrar barna í grunnskólum Reykjanesbæjar eru í hópi þeirra foreldra sem taka hvað virkastan þátt í námi barna sinna, samkvæmt foreldrakönnun Skólapúlsins frá árinu 2013. Fram kemur að í Reykjanesbæ eru duglegustu foreldrar á landinu við að aðstoða börn sín við heimanám, en um þriðjungur foreldr…
Lesa fréttina Foreldrar taka virkan þátt í námi barna sinna
Eins og sést er ástand vallarins gott.

Keflavíkurvöllur fær hæstu einkunn

Ráðstefna mannvirkjanefnda Norðurlandanna var haldin hér á landi fyrir nokkru og var hluti af dagskrá ráðstefnunnar að heimsækja knattspyrnuvelli og fræðast um ástand og uppbyggingu þeirra.  Af því tilefni kom hópurinn í heimsókn á Nettóvöllinn í Keflavík og skoðaði ástand hans ásamt því að fá fræð…
Lesa fréttina Keflavíkurvöllur fær hæstu einkunn
Úr fjölskyldusmiðju.

Áframhald - Fjölskyldusmiðja í Listasafni Reykjanesbæjar

Smiðja fyrir alla fjölskylduna undir stjórn listamanns sýningarinnar Gunnhildar Þórðardóttur laugardaginn 21. september frá kl. 14-16.
Lesa fréttina Áframhald - Fjölskyldusmiðja í Listasafni Reykjanesbæjar
Krissi lögga fræðir unga bæjarbúa.

Taktu þátt með einum eða öðrum hætti!

Heilsu- og forvarnarvika verður haldin í Reykjanesbæ vikuna 30. september til 6. október og eru stofnanir og fyrirtæki hvött til að bjóða bæjarbúum upp á margvíslegt heilsutengt.
Lesa fréttina Taktu þátt með einum eða öðrum hætti!
Kærleikur í leikskólanum.

Börn í leikskólum vel undirbúin undir grunnskólagöngu

Greinilegt er að börn í leikskólum Reykjanesbæjar eru betur undirbúin undir grunnskólagöngu en áður. Þau þekkja betur ýmis stærðfræðihugtök og eru tilbúnari til lestrarnáms nú en áður. Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla segir að hluta framfara í læsismálum í grunnskólum í bænum meg…
Lesa fréttina Börn í leikskólum vel undirbúin undir grunnskólagöngu
Frá rithöfundaheimsókn.

Rithöfundur með upplestur í leikskólum

Dagbjört Ásgeirsdóttir leikskólakennari og barnabókarithöfundur kom í heimsókn á nokkra leikskóla í Reykjanesbæ í síðustu viku og las upp úr bókum sínum Gummi fer með afa á veiðar og Gummi og úrilli dvergurinn. Börnin  skemmtu sér vel, voru áhugasöm um bækurnar og efni þeirra  og spurðu meðal annar…
Lesa fréttina Rithöfundur með upplestur í leikskólum
Nemandi og kennari vinna saman.

Mikil ánægja meðal foreldra í Reykjanesbæ með grunnskóla bæjarins

Foreldrar barna í grunnskólum Reykjanesbæjar eru í hópi ánægðustu foreldra á landinu með starf grunnskólanna, samkvæmt foreldrakönnun Skólapúlsins 2013.  Foreldrar í Reykjanesbæ eru almennt mjög ánægðir með nám og kennslu í skólum bæjarins, þar sem mikill meirihluti foreldra telja skólanna búa yfir…
Lesa fréttina Mikil ánægja meðal foreldra í Reykjanesbæ með grunnskóla bæjarins