Góðar upplýsingar um heimilisofbeldi er hægt að nálgast á vef Reykjanesbæjar.

Heimilisofbeldi

Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar hefur gert nýjan link á heimasíðu Reykjanesbæjar um heimilisofbeldi. Þar er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um heimilisofbeldi eins og bækling, aðgerðaráætlun um heimilisofbeldi og kynning á samstarfsverkefni Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar o…
Lesa fréttina Heimilisofbeldi
Duglegir sjálfboðaliðar.

Áskorun og ævintýri heldur áfram í Tjarnarseli

Þriðjudaginn 24. júní sl. fór fram frábært sjálfboðastarf foreldra, barna, starfsmanna og vina Tjarnarsels. Þangað mættu  rúmlega 50 manns, vel gallað hörkufólk á öllum aldri með þann tilgang að bæta og fegra útileiksvæði leikskólans enn frekar.Boðið var upp hressingu í byrjun og kjarngóða súpu í kv…
Lesa fréttina Áskorun og ævintýri heldur áfram í Tjarnarseli
Vistlegt og vinalegt viðtalsherbergi barnaverndar.

Barnaverndin leggur áherslu á samstarf

Barnavernd Reykjanesbæjar telja mikilvægt að unnið sé í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna, við vinnslu barnaverndarmála, en þar er lögð rík áhersla á að börn eigi rétt á að alast upp í friði, öryggi og við góðar uppeldisaðstæður ásamt verndar gegn ofbeldi og/eða vanrækslu.  Auk þess að að…
Lesa fréttina Barnaverndin leggur áherslu á samstarf

Rós í hnappagat Víkingaheima

Á þeim fimm árum sem liðin eru frá því Víkingaheimar í Reykjanesbæ voru formlega opnaðir hefur mikið vatn runnið til sjávar. Sýningar hafa verið endurnýjaðar og uppfærðar og að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur, menningarfulltrúa hjá Reykjanesbæ, sem sinnir framkvæmdastjórn Víkingaheima hafa þær fimm sý…
Lesa fréttina Rós í hnappagat Víkingaheima
Ellert Eiríksson fánahyllar. Ljósmynd: VF

Ég syng í rigningu.....Hæ hó jibbí jei....

17. júní hátíðarhöldin í Reykjanesbæ fóru fram með hefðbundnum hætti í skrúðgarðinum í Keflavík á 70 ára afmæli lýðveldisins í gær. Meira að segja veðurguðirnir lögðu sig fram við að halda í heiðri hinu dæmigerða þjóðhátíðarveðri, ekki ósvipuðu því og var á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins fyrir …
Lesa fréttina Ég syng í rigningu.....Hæ hó jibbí jei....
Sigurður Sævarsson

Sigurður Sævarsson er listamaður Reykjanesbæjar

Verkefni bæjarstjórnar á hverju kjörtímabili, frá því Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna fyrir 20 árum síðan, hefur verið að útnefna listamann Reykjanesbæjar, en slíkt hafði áður tíðkast hjá Keflavíkurbæ. Útnefningin hefur að jafnaði verið tilkynnt á fjögurra ára fr…
Lesa fréttina Sigurður Sævarsson er listamaður Reykjanesbæjar
Karlakór Keflavíkur á hátíðarsviðinu.

Þjóðhátíðardagskrá 2014

Þjóðhátíðardagskrá í Reykjanesbæ fer fram með hefðbundnu sniði þann 17. júní.  Dagskráin hefst kl. 13.00 með þjóðbúningamessu í Keflavíkurkirkju. Þaðan verður svo gengið fylktu liði niður í skrúðgarð kl. 13.30 þar sem hátíðardagskrá hefst með því að Ellert Eiríksson, fyrrum bæjarstjóri, dregur þjóð…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá 2014

Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ

Þriðja rafræna gagnaverið er nú að hefja uppbyggingu í Reykjanesbæ.  Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir gagnaver í dag á 20 ára afmæli Reykjanesbæjar.Um er að ræða fyrirtækið Borealis Data Center, sem hefur fengið framkvæmdaleyfi á svæði sunnan við lóðir Advania í Reykjanesb…
Lesa fréttina Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ
Reykjanesbær er 20 ára.

Til hamingju með 20 ára afmælið Reykjanesbær!

Í dag, 11. júní 2014, fagnar Reykjanesbær 20 ára afmæli. Af því tilefni samþykkti bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 7. febrúar 2012, að gefa út afmælisrit, þar sem stiklað yrði á stóru um þá þróun og breytingar sem orðið hafa síðan sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir sameinuðust undir nafni Re…
Lesa fréttina Til hamingju með 20 ára afmælið Reykjanesbær!
Ungmennaráð ásamt Hafþóri.

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði í síðasta sinn með bæjarstjórn

Flottum og góðum fundi Ungmennaráðs og bæjarstjórnar  lauk í gær og er óhætt  að segja að góð stemmning hafi ríkt á fundinum. Bæði ráðin kepptust um að hrósa hvort öðru. Bæjarstjórn hefur frá upphafi stutt mjög vel við ráðið og tekið hugmyndum vel og reynt eftir fremsta megi að hrinda þeim í framkvæ…
Lesa fréttina Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði í síðasta sinn með bæjarstjórn