Skipulag Reykjanesbæjar.

Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

Bæjarbúum gefst nú kostur á að koma með ábendingu, segja sína skoðun eða leggja til hugmynd fyrir endurskoðun aðalskipulags Reykjanesbæjar sem stýrihópur vinnur nú að. Á íbúaþingi sem haldið var í Stapa 19. september sl. barst fjöldi góðra hugmynda. Unnið verður með allar þær hugmyndir, ábendingar …
Lesa fréttina Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

Mun fleiri jákvæðar fréttir en neikvæðar hafa birst í fjölmiðlum frá Reykjanesbæ það sem af er ári þrátt fyrir erfiðleika í rekstri bæjarins og erfiðar ákvörðunartökur bæjaryfirvalda. Það sýnir að margt gott er að gerast í bæjarfélaginu sem vert er að veita athygli og gaman er að segja frá. Samk…
Lesa fréttina Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

Alþjóðadagur kennara 5. október

Í dag er Alþjóðadagur kennara en honum hefur verið fagnað 5. október ár hvert síðan 1994. Stofnað var til hans að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International).  Markmið dagsins er ávallt að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar gegna í heiminum, en einnig að efla…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara 5. október
Kristín Helgadóttir

Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa

Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin leikskólafulltrúi á fræðslusviði Reykjanesbæjar. Hún tekur við starfinu af Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur sem hefur hafið störf hjá Menntamálastofnun við þjóðarátak í læsi.  Kristín hefur starfað sem leikskólastjóri á Holti frá árinu 1993 og hefur yfir 20 ár…
Lesa fréttina Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa