Fræðslufundur með Bjarna fornleifafræðingi 4. mars í Duushúsum

Fræðslufundur haldinn í Bíósal Duushúsa, miðvikudaginn 4. mars kl. 17.30 Gestur fundarins er Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur sem mun segja frá rannsóknum sínum í Höfnum sem hófust árið 2009. Bjarni mun fara yfir gang rannsóknanna og kynna þær niðurstöður sem liggja fyrir. Nokkuð ítarlegar r…
Lesa fréttina Fræðslufundur með Bjarna fornleifafræðingi 4. mars í Duushúsum