Ánægja íbúa hefur vaxið

Ánægjustig íbúa í Reykjanesbæ hækkaði töluvert milli áranna 2013 og 2014 að því er fram kemur í árlegri þjónustukönnun Capacent Gallup á ánægju íbúa í stærstu sveitarfélögum landsins. Úrtakið var 8010 íbúar í 19 stærstu sveitarfélögunum. Alls 5272 íbúar svöruðu, eða 65,8% úrtaks, þar af 221 í Reykja…
Lesa fréttina Ánægja íbúa hefur vaxið

Konur í meirihluta í bæjarstjórn

Sá fáheyrði atburður átti sér stað á síðasta bæjarstjórnarfundi, 17. mars, að konur skipuðu meirihluta stjórnar. Slíkt hendir þegar varamenn fyrir karlkyns aðalmenn koma úr röðum kvenna og leysa þarf fleiri en einn aðalmann af. Böðvar Jónsson D lista sá ástæðu til að fanga þetta augnablik og tók m…
Lesa fréttina Konur í meirihluta í bæjarstjórn
Gestastofan verður staðsett í Bryggjuhúsi. Ljósmynd: VF

Gestastofa Reykjanes jarðvangs opnuð í Duushúsum

Föstudaginn 13. mars var opnuð í Bryggjuhúsinu í DUUS-húsum í Reykjanesbæ Gestastofa Reykjanes Jarðvangs (geopark). Samhliða henni er þar starfrækt upplýsingamiðstöð ferðamanna. Þar er gerð grein fyrir myndun og gerð Reykjanesskagans, jarðsögu, jarðfræði, lífríki og mörgu öðru. Höfundur texta er Ar…
Lesa fréttina Gestastofa Reykjanes jarðvangs opnuð í Duushúsum

Engar strætóferðir laugardaginn 14. mars vegna veðurs

Strætisvagnar munu ekki aka um Reykjanesbæ laugardaginn 14. mars vegna slæmrar veðurspár. Fólk er hvatt til að vera sem minnst á ferðinni í mesta veðurofsanum. Sjá veðurútlit og viðvaranir á www.vedur.is Mynd með frétt er fengin af vef Ríkisútvarpsins http://www.ruv.is/frett/aaetlanir-straetisva…
Lesa fréttina Engar strætóferðir laugardaginn 14. mars vegna veðurs

Opnun sýningar á einkasafni Páls Óskars frestað vegna veðurs

Formlegri opnun á sýningunni „Páll Óskar - Einkasafn poppstjörnu“ verður frestað um sólarhring vegna slæmrar veðurspár. Áætlað var að opna sýninguna kl. 15:00 laugardaginn 14. mars. Ákveðið hefur verið að fresta opnuninni um sólarhring, til sunnudagsins 15. mars kl. 15:00. Aðrir liðir helgarinnar …
Lesa fréttina Opnun sýningar á einkasafni Páls Óskars frestað vegna veðurs

Ráðið í stöður sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ

Gengið hefur verið frá ráðningu fimm sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ auk hafnarstjóra. Alls bárust 73 umsóknir um störfin en fjórir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka meðan á ferlinu stóð. Hlutverk nýrra sviðsstjóra Reykjanesbæjar er að leiða svið bæjarins og vinna með bæjarstjóra og kjörnum full…
Lesa fréttina Ráðið í stöður sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ
Bryggjuhús Duus Safnahúsa.

Safnahelgi á Suðurnesjum 14. og 15. mars

Sjöunda Safnahelgin - ókeypis aðgangur
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 14. og 15. mars

Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.

Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. verður  haldinn miðvikudaginn 25. mars 2015 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Dagskrá skv. 19. gr. laga félagsins. Stjórnin.
Lesa fréttina Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.
Reykjanesbær er íþróttabær

Nettómót í 25 ár

Reykjanesbær mun fyllast af ungum körfuknattleiksiðkendum um helgina, en þá fer fram hið árlega stórmót í íþróttinni, Nettómótið. Mótið í ár verður afmælismót því 25 ár eru liðin frá því fyrsta mótið var haldið í bænum. Auk Nettó er Reykjanesbær einn af stærstu styrktaraðilum mótsins. Nettómótið er…
Lesa fréttina Nettómót í 25 ár

Sundmiðstöðin 25 ára

Í dag, 3. mars eru 25 ár síðan Sundmiðstöðin við Sunnubraut var tekin í notkun. Gamla Sundhöllin þjónaði fyrir þann  tíma bæði almenningi og kennslu grunnskólabarna, auk æfinga hjá sunddeildinni.  Það voru mikil viðbrigði að fá glæsilega 25 metra útilaug, heita potta, gufubað og síðast en e…
Lesa fréttina Sundmiðstöðin 25 ára