Fjör á barnahátíð.

Barnahátíð í Reykjanesbæ hefst í dag

Skessan í hellinum býður til Barnahátíðar í tíunda sinn í fjölskylduvænum Reykjanesbæ 7. - 10. maí.
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ hefst í dag
Framkvæmdastjórarnir ásamt bæjarstjóra.

Framkvæmdastjórar kvaddir

Nú um mánaðarmótin kvöddu nokkrir af framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar formlega eftir samtals 189 ára starf. Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri, hætti eftir 18 ára starf hjá Reykjanesbæ. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri, eftir 44 ára starf,  Hjörtur Zakaríasson, bæjarritari, eftir 29 ára starf, P…
Lesa fréttina Framkvæmdastjórar kvaddir

Umhverfisdagar og vorhreinsun í Reykjanesbæ

Umhverfisdagar hefjast í Reykjanesbæ 11. maí og standa til 15. maí. Á umhverfisdögum eru íbúar og forsvarsmenn fyrirtækja hvattir til að fagna voru og taka til hendinni með hreinsun lóða og umhverfis. Hægt verður að hafa samband við Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar vegna aðstoðar við að fjarlægja lífr…
Lesa fréttina Umhverfisdagar og vorhreinsun í Reykjanesbæ