Þjóðarsáttmáli til að tryggja jafnan rétt barna

„Þjóðarsáttmáli um læsi snýst um að tryggja jafnan rétt barna,“ sagði Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra við undirritun sáttmálans í Bókasafni Reykjanesbæjar í dag. Eins og fram hefur komið nær 30% drengja og 12% stúlkna ekki að lesa sér til gagns við lok grunnskóla. Illugi nefndi að…
Lesa fréttina Þjóðarsáttmáli til að tryggja jafnan rétt barna

Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar stendur fyrir íbúaþingi um skipulags- og samgöngumál í Merkinesi, sal Hljómahallar laugardaginn 19. september. Þingið stendur frá kl. 14:00 til 16:00. Íbúaþingið er tilvalinn vettvangur fyrir bæjarbúa til að koma að ábendingum og  hugmyndum eða bara til að…
Lesa fréttina Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum

Heilsu- og forvarnarvika haldin í áttunda sinn

Vikuna 28. september - 4. október næstkomandi verður heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í áttunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Vonast er til að fyrirtæki og stofnanir í bænum taki virkan þátt í verkefninu með því að bjóða b…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika haldin í áttunda sinn

Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Öryrkjabandalag Íslands veitir Hvatningarverðlaun sín árlega á alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember. Tilnefningar óskast fyrir lok dags 15. september nk. Hægt er að tilnefna einstakling, fyrirtæki/stofnun eða umfjöllun/kynningu. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og v…
Lesa fréttina Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar munu undirrita „Þjóðarsáttmála um læsi“ í Ráðhúsi Reykjanesbæjar þriðjudaginn 15. september. Dagskráin hefst kl. 13:00 með ávarpi ráðherra og bæjarstjóra og lýkur með flutningi Ingólfs Veðurguðar…
Lesa fréttina Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Svanhildur ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Svanhildur Eiríksdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála hjá Reykjanesbæ. Svanhildur hefur starfað hjá Reykjanesbæ í 18 ár, lengst af við upplýsingagjöf og -miðlun, menningar- og markaðsmál  í Bókasafni Reykjanesbæjar. Auk þess sá hún um íbúavef Reykjanesbæjar sem var …
Lesa fréttina Svanhildur ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt

Umhverfissvið veitti umhverfisviðurkenningar á Ljósanótt. Fjölmargar tilnefningar bárust en sviðið óskaði eftir ábendingum frá íbúum í sumar um góða hluti sem nágranni og fyrirtæki væru að gera í umhverfismálum. Allir verðlaunahafar fengu að launum gjafabréf hjá Gróðrarstöðinni Glitbrá. Þessir h…
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt
Skemmtileg mynd frá fyrstu malbikun.

Fyrsta malbikunin í Keflavík

Þessi skemmtilegu mynd sendi Sigurður Vignir okkur en hann tók þátt í fyrstu malbikunarframkvæmdum í Keflavík fyrir 58 árum síðan.
Lesa fréttina Fyrsta malbikunin í Keflavík
Glæsileg flugeldasýning á Ljósanótt.

Að lokinni Ljósanótt

Nú að lokinni sextándu Ljósanóttinni er ástæða til þess að þakka öllum sem að undirbúningi og framkvæmd þessar mikilvægu bæjarhátíðar komu. Samstarfs- og styrktaraðilum færum við bestu þakkir. Einnig vil ég þakka öllum gestum, bæði íbúum Reykjanesbæjar sem og öðrum sem heimsóttu okkur um nýliðna hel…
Lesa fréttina Að lokinni Ljósanótt
Veðurbreytingavélin. Ljósmynd: Fréttablaðið

Veðurbreytingavélin lánuð á Ljósanótt

„Eftir reynslu skipuleggjenda Secret Solstice af tækinu á síðustu tveimur hátíðum, fannst okkur þetta engin spurning hér í Reykjanesbæ, að freista þess að fá tækið lánað fyrir Ljósanótt, sem haldin er á þeim árstíma þegar brugðið getur til beggja vona með veðrið,“ segir Kjartan Már Kjartansson bæjar…
Lesa fréttina Veðurbreytingavélin lánuð á Ljósanótt