Umhverfisviðurkenningar veittar

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar verða veittar í Ráðhúsinu í dag kl. 14:30. Margar góðar tilnefningar bárust eftir að óskað var eftir ábendingum um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Garðamenning á sér ekki langa sögu og stutt er …
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar
Gaman á blöðrusleppingu.

Sextánda Ljósanóttin hafin

Ljósanótt í Reykjanesbæ var sett í gær með þátttöku allra grunnskólabarna bæjarins og elstu barna leikskólans. Börnin sungu saman og náði stundin hámarki þegar blöðrum í öllum regnbogans litum var sleppt til himins til tákns um fjölbreytileika samfélagsins. Síðdegis opnuðu myndlistarsýningar hver á …
Lesa fréttina Sextánda Ljósanóttin hafin
María Gunnarsdóttir

Verum saman á Ljósanótt

Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð í Reykjanesbæ verður haldin í sextánda sinn frá 3. til 6. september. Reykjanesbær hefur ávallt haft það að leiðarljósi að Ljósanótt sé fjölskylduhátíð og gaman hefur verið að sjá fjölskyldur úr öllum áttum sameinast með okkur á þessum tímamótum. Lögð er áhers…
Lesa fréttina Verum saman á Ljósanótt
Dróni.

Drónar á Ljósanótt

Nokkur umræða hefur átt sér stað í öryggisnefnd Ljósanætur vegna ómannaðra flygilda eða dróna eftir ábendingar sem borist hafa til nefndarinnar um hættuna sem af slíku flugi getur skapast. Í framhaldi af því fór Lögreglustjórinn á Suðurnesjum í saumana á málinu í samráði við Ríkislögreglustjóra og r…
Lesa fréttina Drónar á Ljósanótt

Breyttur útivistartími

Samkvæmt Barnaverndarlögum nr. 80/2002 styttist útivistartími barna og unglinga frá og með deginum í dag. Frá 1. september mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti lengur en til kl. 20.00 nema í fylgd með fullorðnum og börn á aldrinum 13-16 ára skulu ekki vera ein á almannafæri eftir klukkan 22:00. …
Lesa fréttina Breyttur útivistartími
Sundgarpur.

Hvatagreiðslur 2015

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er á aldrinum 6-16 ára (er í grunnskólanámi) kr. 15.000 til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem er…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur 2015